Lögreglan við rannsókn í tveimur íbúðum
Lögreglan á Eskifirði er nú að störfum í tveimur íbúðum á sitthvorri hæðinni í fjölbýlishúsi við Blómvang á Egilsstöðum, þar sem maður fannst látinn í morgun, en grunur leikur á að andlát hans hafi...
View ArticleLögreglan talaði við meintan banamann í gærkvöldi
Karlmaðurinn, sem er grunaður um að hafa myrt karlmann á sjötugsaldrinum, ónáðaði fólk í fjölbýlishúsinu í gærkvöldi með því að banka upp á hjá þeim og biðja um áfengi og tóbak.
View Article„Besta leiðin til að draga úr ungbarnadauða er að auka jafnrétti...
Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona kynnti í dag nýja skýrslu Barnaheilla um stöðu mæðra í heiminum.
View ArticleÁgætis gangur í stjórnarmyndunarviðræðum
Formenn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks funduðu í Alþingishúsinu í dag.
View Article„Held að Bjarni og Sigmundur séu skynsamir menn“
Samtökin Já Ísland hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir skora á komandi ríkisstjórn að klára aðildarviðræður við Evrópusambandið.
View ArticleÚrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald
Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið manni að bana í fjölbýlishúsi á Egilsstöðum var leiddur fyrir dómara í kvöld.
View ArticleStjórnarmyndun heldur áfram í dag
Stjórnarmyndun framsóknar og sjálfstæðismanna heldur áfram í dag innan borgarmarkanna. Formennirnnir ætla ekki að blanda öðrum inn í viðræðurnar eins og sakir standa eða ræða um skiptingu ráðuneyta.
View ArticleNafn mannsins sem lést á Egilsstöðum
Maðurinn sem lést á heimili sínu að Blómvangi 2 á Egilsstöðum, aðfararnótt 07. maí síðastliðinn hét Karl Jónsson frá Galtastöðum fram í Hróarstungu á héraði.
View ArticleKrufningu lokið í manndrápsmáli á Egilsstöðum
Krufningu á líki Karl Jónssonar er lokið samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Eskifirði. Grunur leikur á að karlmaður á þrítugsaldri hafi orðið Karli að bana á heimili hans í fjölbýlishúsi á...
View ArticleHvalur 9 gerður klár í slaginn
Verið er að gera Hval 9 reiðubúinn undir hvalveiðar í sumar. Gert er ráð fyrir að veiðarnar hefjist í júní og standi fram í lok september. Tveir bátar, Hvalur 8 og Hvalur 9, munu stunda veiðarnar.
View ArticleEldur í stórri vélaskemmu
Þrjú til fjögurhundruð fermetra skemma gjöreyðilagðist í bruna við bæinn efri Brekka í Biskupstungum fyrr í dag. Mikil hætta skapaðist við brunann því þrjátíu til fjörutíu gaskútar voru inn í skemmunni.
View ArticleGestur: Saksóknari og heilbrigð skynsemi urðu viðskila
"Einhvers staðar á leiðinni frá upphafi rannsóknar og að útgáfu ákæru urðu hinn ágæti saksóknari og heilbrigð skynsemi viðskila,“ sagði Gestur Jónsson, verjandi Lýðs Guðmundssonar, í málflutningsræðu...
View ArticleMengunarslys við Bláfjöll - vatnsból í hættu
Um 600 lítrar af olíu helltust niður þegar þyrla hugðist flytja ker fullt af olíu af bílastæði við Bláfjallaskála upp að Þríhnúkagíg nú fyrir stundu.
View ArticleMengunarslys við Bláfjöll: Þurfa að grafa upp olíuna
Varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir að líklega þurfi að skipta um jarðveg þar sem olían féll til jarðar nærri Bláfjallaskálanum fyrr í dag.
View ArticleBæjarstjórinn segir lán að ekki fór verr
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hafði ekki verið búinn að heyra neitt af olíulekanum í Bláfjöllum þegar Vísir náði tali af honum. Hann var hins vegar búinn að lesa fréttina á Vísi örfáum...
View ArticleSegir engar líkur á að olían fari í drykkjarvatnið
"Ég held að ég geti fullyrt að það eru engar líkur að þetta fari í grunnvatnið,“ segir Björn Ólafsson, einn af forsvarsmönnum fyrirtækinsins Inside Volcano sem sér um Þríhnúkagíg.
View ArticleOpið í Bláfjöllum þrátt fyrir mengunarslys
Það er opið í Bláfjöllum og hreinsunarstarf vegna olíuleka á vatnsverndarsvæðinu skiptir þar engu máli að sögn rekstrarstjóra Bláfjalla, Einars Bjarnasonar.
View ArticleSparkaði í höfuð manns og traðkaði á því
Hæstiréttur staðfestir átján mánaða fangelsisdóm yfir Ragnari Andra Hlöðverssyni fyrir stórfellda líkamsárás.
View ArticleGóðgerðarsamtök ætla að sjá til þess að hægt verði að opna geðgjörgæslu
Á geðdeild Landspítalans hefur vantað öruggari deild fyrir allra veikustu sjúklinganna sem bæði hafa tekið mikla orku frá starfsfólki og ógnað öryggi annarra inn á deildunum. En nú á að bæta úr ástandinu.
View ArticleAðgerðum lokið á Bláfjallasvæði
25-30 rúmmetrar af olíumenguðum jarðvegi fjarlægðir eftir óhapp.
View Article