Telur það ekki virðingarleysi að nota íslenska þjóðsönginn í auglýsingaskyni
Þingmaður Pírata hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í haust til breytingar á lögum um íslenska þjóðsönginn. Hann efast um að lögin standist ákvæði stjórnarskárinnar um tjáningarfrelsi.
View ArticleUmferðarteppa í Hvalfjarðargöngum eftir Fiskidaginn mikla
Löng bílaröð hefur myndast við norðurmunna Hvalfjarðarganga og mega ferðalangar á suðurleið búast við því að bíða lengi eftir að komast í gegnum göngin.
View ArticleTveir bjóða sig fram til forseta ASÍ
Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson sækjast eftir forsetastól Alþýðusambandsins.
View ArticleFékk nafni sínu breytt án vandræða í gögnum Kvennaskólans: „Rosalega mikill...
Jafnréttisfulltrúi Kvennaskólans í Reykjavík segir það lítið mál að breyta nafni nemenda í nafnaskrá skólans. Mikilvægt sé að skólinn létti undir með nemendum sem standa í kynleiðréttingarferli.
View ArticleÖskrandi maður angraði Breiðhyltinga
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa fengið „fjöldamargar tilkynningar“ um öskrandi mann í Efra-Breiðholti, skömmu fyrir miðnætti.
View ArticleLögreglan hýsti göngumennina í nótt
Fjórum Bretum um tvítugt var bjargað úr Esjunni í nótt.
View ArticleBlautt og hlýtt
Rigning mun setja svip á veðrið á nær öllu landinu næstu daga. Engu að síður má búast við ágætis hlýindum, en samkvæmt spákortum Veðurstofunnar gæti hitinn náð 20 stigum í dag.
View ArticleUpplýsingar um stöðu leikskóla borgarinnar liggja ekki fyrir
Flestir af 62 leikskólum Reykjavíkurborgar eru til starfa á ný eftir sumarleyfi. Það er hins vegar enn óljóst hvernig muni ganga að hefja aðlögun nýrra leikskólabarna.
View ArticleGrindhvalirnir sneru aftur
Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt.
View ArticleGlannalegur framúrakstur strætisvagns í Þrengslum
Litlu mátti muna að illa hefði farið þegar strætisvagni var ekið fram úr á leið til Reykjavíkur um Þrengsli síðdegis á föstudag.
View ArticleStuðningsmenn Miðflokksins neikvæðastir í garð #MeToo
Meirihluti landsmanna telur þó umræðu undanfarinna mánaða um #MeToo-hreyfinguna jákvæða fyrir íslenskt samfélag.
View ArticleAldrei fleiri á Fiskideginum mikla
Ætla má að rúmlega 36000 manns hafi sótt Dalvík heim um helgina.
View ArticleStuðningsmenn Barcelona SC fórust í bílslysi
Hið minnsta 12 stuðningsmenn ekvadorska knattspyrnufélagsins Barcelona SC eftir bílveltu í gærkvöld.
View ArticleStrætó harmar framúraksturinn: Setjast niður með bílstjóra strætisvagnsins í dag
Upplýsingafulltrúi Strætó segir fyrirtækið harma glannalegan framúrakstur strætisvagns í Þrengslum á föstudag. Rætt verður við bílstjórann í dag.
View ArticleLögreglukona flutt blóðug á sjúkrahús eftir átök við Grensásveg
Lögreglukona var flutt með sjúkrabíl á Landspítalann eftir að maður í annarlegu ástandi veittist að lögreglu á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar skömmu fyrir hádegi í dag.
View ArticleManga-hátíð í Reykjavík um helgina
Manga-hátíð fer fram í Reykjavík um helgina í Norræna húsinu, Háskóla Íslands og Borgarbókasafninu.
View ArticleMikið um að vera í Þorlákshöfn
Það er búið að vera mikið um að vera í Þorlákshöfn þessa dagana.
View ArticleGuðni hljóp og hleypur hálft maraþon
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands átti sjöunda besta tímann í Jökulslárlónshlaupinu um liðna helgi í vegalengdinni hálft maraþon.
View ArticleÆtla ekki að skipta sér af hvölunum
Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka grindhvalavöðuna sem stödd er í Kolgrafafirði í burt.
View Article300 þúsund króna sekt fyrir utanvegaakstur frönsku ferðamannanna
Ferðamennirnir ollu varanlegum skemmdum á jarðvegi við Þríhyrningsá um helgina.
View Article