Sýknaður af ákæru um að hafa banað manni árið 1997
Hæstiréttur sýknaði í dag Sigurþór Arnarsson sem var, árið 1998, dæmdur í Hæstarétti fyrir manndráp á veitingastaðnum Vegas. Sigurþór Arnarsson var dæmdur til að sæta fangelsi í tvö ár og þrjá mánuði,...
View ArticleÓásættanlegt að 100 þúsund munar á launum
Hjúkrunarfræðingur með 32 ára reynslu og sex ára háskólamenntun segir óásættanlegt að aðeins um hundrað þúsund krónum muni á launum hennar og þess sem er nýútskrifaður í faginu. Laun þurfi að hækka svo...
View ArticleÖlvaður maður velti bíl eftir að vinnuveitandi beitti hann kynferðisofbeldi
Karlmaður á fimmtugsaldri var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í dag fyrir að beita starfsmann hjá sér, karlmann, kynferðisofbeldi þegar þeir voru staddir í Vík í Mýrdal.
View ArticleMögnuð tilraun Sigur Rósar á enda
Síðasta tónlistarmyndbandið í kvikmyndatilraun Sigur Rósar var frumsýnt í dag. Það er leikstjórinn Floria Sigismondi sem sá um gerð myndbandsins.
View ArticleLögmaður í Vegas-málinu: "Búið að leiðrétta rangan dóm"
Hæstiréttur sýknaði í dag Sigurþór Arnarsson sem var fyrir fimmtán árum sakfelldur fyrir að hafa orðið manni að bana á veitingastaðinn Vegas.
View ArticleSegir Boeing 737 langbesta kostinn
Kaupin á tólf Boeing 737-þotum eru langbesti kosturinn fyrir félagið og mjög hagstæð. Þetta sagði forstjóri Icelandair Group, Björgólfur Jóhannsson, þegar hann kynnti endurnýjun flugflotans, sem fer þó...
View ArticleHefur þú séð Dimma? Strauk frá eiganda sínum í dag
Halldór Waagfjörð týndi hundinum sínum, honum Dimma, um klukkan hálf fjögur í dag í miðbæ Vestmannaeyja. Leit hefur staðið yfir í allan dag en enginn hefur orðið var við hvutta.
View ArticleFengu sér húðflúr til styrktar Unicef
Menn ganga mislangt til að styrkja gott málefni, en fáir leggja þó líklega jafn mikið á sig og nokkrar stúlkur úr FG, sem létu hreinlega húðflúra sig með slagorðum til styrktar UNICEF.
View ArticleÁkærður fyrir að svíkja út 40 milljónir af korti Magnúsar Ármanns
Sextugur maður hefur verið ákærður fyrir að hafa svíkja út tæplega fjörutíu milljónir króna af kreditkorti Magnúsar Ármann fjárfestist og athafnamanns.
View ArticleSegja hækkanir einkum bitna á landsbyggðarfólki
Flugrekstraraðilar eru algerlega mótfallnir boðuðum skattahækkunum á flugþjónustu.
View ArticleÁfengissala eykst milli ára
Sala á bjór og léttvíni eykst en aftur á móti er samdráttur í sölu á sterku víni.
View ArticleBein útsending - Dagur rauða nefsins
Skemmti- og söfnunarþáttur í beinni á Stöð 2 og Vísi klukkan 19.30. Íslenskir heimsforeldrar hafa þegar bjargað lífi ótal barna um heim allan.
View ArticleÞotukaupin réðust að morgni eftir næturfund
Airbus-verksmiðjurnar voru hársbreidd frá því að ná samningunum um endurnýjun flugflota Icelandair og voru inni í myndinni allt fram á miðvikudagsmorgun þegar næturlöngum samningafundum lauk með því að...
View ArticleNýmæli í mannréttindakaflanum tilviljanakennd
Björg vill að Alþingi meti hvort æskilegt sé yfir höfuð að breyta mannréttindakafla stjórnarskrárinnar.
View ArticleLeigufélag ÍLS mun ekki undirbjóða almennan markað
Markmið félagsins sé að ná stöðugleika á leigumarkaði en í framtíðinni gætu lífeyrissjóðir og aðrir aðilar komið að rekstri þess.
View ArticleFiskveiðar smábáta lamast vegna mikillar ýsu
Mikil ýsugengd samfara niðurskurði ýsukvóta er farin að lama fiskveiðar smærri skipa og báta um vestan- og norðanvert landið. Útgerðir segjast ekki geta veitt aðrar fisktegundir þar sem allt sé vaðandi...
View ArticleTíu töff gististaðir í Reykjavík
Ferðasíðan The Global grasshopper birti í dag samantekt á tíu töff og óvenjulegum hótelum og gistiheimilum í Reykjavíkurborg.
View ArticleFóru á Þjóðminjasafnið í stað kirkjunnar
Ósáttir foreldrar sáu til þess að leikskólabörn sætu ekki aðgerðarlaus meðan vinir þeirra fóru og hittu prest.
View ArticleHildur Lilliendahl fékk aðdáandabréf
Hildur Lilliendahl fékk handskrifað bréf sent heim til sín.
View Article