Svonefnt netarall Hafrannsóknarstofnunar sem nú var farið sautjánda árið í röð, til að rannsaka ástand þorskstofnsins við landið, skilaði betri árangri en nokkru sinni fyrr.
↧