Forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna við háborðið í Kryddsíldinni tóku því misvel þegar tilkynnt var um útnefningu á manni ársins 2011 sem í þetta sinn er Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.
↧