Íslensk tækni sem felst í því að þurrka fisk í sólarofni var nýlega tekin í notkun í Tansaníu. Hún er ódýr í framkvæmd og er talin geta tvöfaldað verðmæti vörunnar.
↧