$ 0 0 Svo gæti verið að Íslendingur hafi farist með farþegaskipinu Titanic árið 1912. Þetta segir Ólafur Hannibalsson, sem vinnur að ritun Djúpmannatals.