Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem var tekinn með tæplega 190 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli í byrjun þessa mánaðar.
↧