Fjögur íslensk fjölveiðiskip eru nú á leið til landsins með kolmunnafarma eftir veiðar suður af Færeyjum og eitt til viðbótar ætlar að landa í Færeyjum.
↧