Raunhæft er að stefna að sjöföldun lífrænnar framleiðslu á Íslandi fyrir lok þessa áratugar. Þetta segir formaður þingnefndar um eflingu græna hagkerfisins.
↧