Það er að miklu leyti tilviljunum háð hverjir "meika“ það í útlöndum og hverjir ekki, segir Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri ÚTÓN og Sykurmoli, við Stíg Helgason. Hann telur að margar íslenskar hljómsveitir gætu náð langt á næstunni.
↧