Forsvarsmenn ólympíuleikanna í London í sumar hafa afþakkað listaverk Ólafs Elíassonar, sem átti að vera eitt aðallistaverkið á leikunum. Ólafur átti að fá eina milljón punda fyrir verkið, eða um 200 milljónir króna.
↧