Priyanka Thapa hefur fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúaðarástæðum en eftir að henni var synjað um dvalarleyfi fyrir um ári síðan var málið tekið upp aftur. "Draumar rætast eftir allt saman," segir Priyanka á Facebook-síðu sinni.
↧