Karlmaður sem er ákærður fyrir að hafa misnota ellefu ára dóttur sína með grófum hætti mun sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Maðurinn var handtekinn í desember á Akranesi, þar sem hann er búsettur.
↧