Suðurlandsvegur ofan við Sandskeið, í átt til Reykjavíkur, er lokaður eins og er vegna umferðarslys. Í tilkynningu frá lögreglu er sagt að ekki sé búist við því að vegurinn verði lokaður lengi en að búast megi við töfum.
↧