Jón Sigurðsson, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, segir að eftirlitið hafi verið allt of lítið af umfangi í ársbyrjun 2008 þegar hann tók við stöðu stjórnarformanns þess.
↧