Grunnskólakennarar eru margir orðnir þreyttir á lélegum tækjabúnaði skólanna sem hefur verið að úreldast síðustu ár vegna sparnaðar. Dæmi eru um að kennarar hafi sjálfir keypt skjávarpa í kennslustofur vegna skorts á tækjum.
↧