Seðlabankastjóri segir áhrif gengisdómsins ekki verða jafn mikil og áður var talað um. Bankarnir vita hins vegar ekki enn hvaða samningar falla undir dóm Hæstaréttar eða hvernig eigi að haga endurútreikningi á þeim, mörg vafaatriði þurfi að leysa.
↧