Isavia, sem rekur flugvelli á Íslandi, var í Hæstarétti í dag sýknað af kröfu konu sem vann hjá fyrirtækinu vegna vangoldinna launa auk miskabóta vegna kynferðislegrar áreitni sem hún kvaðst hafa orðið fyrir af hálfu yfirmanns síns.
↧