Stofna á auðlindasjóð og leigja orkuauðlindir í 25 til 30 ár samkvæmt orkustefnu Íslands. Auka á vægi endurnýjanlegra orkugjafa. Flutt var inn jarðefnaeldsneyti fyrir 44 milljarða 2010. Gæti hækkað raforkuverð til almennings.
↧