Fimm hafa sagt sig úr Y-lista Kópavogsbúa eftir að Rannveig Ásgeirsdóttir myndaði meirihluta með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi á fimmtudaginn. Alls áttu tólf manns sæti á listanum, sem á aðeins einn mann í bæjarstjórn.
↧