Lögreglan tekur ákvörðun um það síðar í dag hvort að krafist verði gæsluvarðahalds yfir karlmanni á áttræðisaldri sem handtekinn var í gær vegna sprengjumálsins.
↧