Fjölmenningarskrúðganga var farin frá Hallgrímskirkju að lokinni setningarathöfn klukkan eitt í dag. Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn og er orðin árlegur viðburður í Reykjavík.
↧