Aleksandra Wójtowicz fluttist hingað til lands fyrir sautján árum. Hún er frá Póllandi en fjölskylda hennar kom til Íslands í von um betra líf eftir erfiðleika í heimalandinu. Hún hefur frá barnæsku verið ákveðin í því að gerast lögreglukona.
↧