Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð um að ríkissaksóknara sé skylt að leggja fram gögn til verjanda manns sem ákærður er fyrir fjölda kynferðisbrota.
↧