BMW bifreið var ekið á strætóskýli á Suðurlandsbraut með þeim afleiðingum að bifreiðin skemmdist nokkuð. Suðurlandsbraut er lokuð frá Vegmúla og vestur úr vegna þessa.
↧