Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson munu hefja fundarhöld upp úr klukkan ellefu, samkvæmt upplýsingum Vísis. Þeir óku saman, ásamt aðtoðarmönnum sínum, út fyrir borgarmörkin í gær og funduðu fram á kvöld.
↧