Hvörf eru nýtt íslenskt leikverk sem frumsýnt var í Kúlunni í gærkvöld. Leikstjóri verksins og einn höfunda er Rúnar Guðbrandsson, sem fékk hugmyndina eftir samskipti við Sævar Ciesielski fyrir nítján árum.
↧