Ragnheiður Elín Árnadóttir, oddviti Sjálfstæðisfokksins í Suðurkjördæmi segir að ef Sjálfstæðismenn verði við stjórnvölinn í næstu ríkisstjórn vonast hún til að samstaða verði um það í þingflokknum og í ríkisstjórn að gera allt sem er á valdi stjórnvalda...
↧