„Ég hræðist ekki þessa aðsókn þegar við getum gert aðbúnaðinn góðan og fyrirtækjunum líður vel,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, þar sem aðsókn í köfun og snorkl í gjána Silfru var verulega umfram það sem menn áttu...
↧