Niðurstaða yfirstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður er sú að farið hafi verið að lögum um meðferð kjörkassa, en tvær kærur bárust kjörstjórninni í gær.
↧