Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru jafnstórir þegar búið er að telja upp úr kjörkössunum. Samfylkingin fær níu þingmenn, VG sjö og Björt Framtíð sex þingmenn.
↧