Heiða Kristín Helgadóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar, er komin á þing fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður samkvæmt nýjustu tölum í kjördæminu þegar rétt rúm 59 prósent atkvæða hafa verið talin í kjördæminu.
↧