Lewicki er einn af stofnendum sprotafyrirtækisins Planetary Resources. Félagið komst í heimsfréttirnar á síðasta ári þegar markmið þess voru kynnt: námugröftur á smástirnum.
↧