Hún er hundleiðinleg kosningaspáin á morgun - það er að segja þessi um veðrið, en spáð er rigningu, slyddu og jafnvel snjókomu þegar Íslendingar fara á kjörstaði til þess að nýta lýðræðislegan rétt sinn á morgun.
↧