Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa keypt þráðlaust net og spjaldtölvur fyrir vistmenn. Nýjungin mælist vel fyrir jafnt hjá vistmönnum sem starfsfólki.
↧