„Ég mun aldrei gefast upp. Mótlætið styrkir mig og hvetur mig til dáða. Ef ég held ekki áfram að ýta hætta þjáningarnar ekki,“ segir baráttukonan Kasha Jaqueline Nabagesera.
↧