Ölvuð kona var handtekin eftir að hún sló lögreglumann í andlitið og sparkaði í hann í veitingahúsi Reykjavík um tvöleytið í nótt. Lögreglumaðurinn var við almennt vínhúsaeftirlit þegar konan réðst að honum.
↧