Þriggja bíla árekstur varð á Sæbrautinni í dag og var einn fluttur á slysadeild, en tveir sjúkrabílar voru sendir á staðinn. Á mbl.is kemur fram að áreksturinn virðist hafa orðið milli flutningabíls með tengivagn og fólksbíls.
↧