Sum sveitarfélög munu eiga erfitt með að uppfylla ákvæði nýrra sveitastjórnarlaga um skuldsetningu að mati starfshóps sem innanríkisráðherra skipaði í haust til að meta gildi fjármálareglna fyrir sveitarfélög.
↧