"Þótt sumir sjái enga fegurð í hrauni þá þarf ekki sérfræðing til að sjá að mislæg gatnamót fyrir 2.500 manns er hrein sóun á landi og almannafé," segir Andri Snæ Magnason í grein um fyrirhugaðan Álftanesveg yfir Gálgahraun í Garðabæ.
↧