Starfsmanni við bókhald í Verkmenntaskólanum á Akureyri hefur verið vikið frá störfum vegna gruns um fjárdrátt. Þetta kemur fram á vef Vikudags á Akureyri.
↧