Tæknin er til staðar til að gera neytendum kleift að nálgast upplýsingar um uppruna og innihald matvæla, með því að skanna strikamerki inn í snjallsíma. Forstjóri Matís vonar að appið verði aðgengilegt hinum almenna neytanda sem fyrst.
↧