Björgunarsveitir hafa verið að störfum síðan kl: 11:00 á föstudagsmorgun við leit að Önnu Krisínu Ólafsdóttur. Umfangsmikil leit fer nú fram í vesturbæ Reykjavíkur á landi, sjó og úr lofti og hefur enn ekki borið árangur.
↧