Dómsmál Héraðsdómur Reykjaness dæmdi á miðvikudag 36 ára Pólverja í eins árs fangelsi fyrir að flytja til landsins tæpt kíló af amfetamíni í tveimur niðursuðudósum.
↧