Ekki hefur verið farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni á níræðisaldri sem er grunaður um að hafa misnotað þroskaskerta konu kynferðislega í fjóra áratugi.
↧