Kiel bar sigur úr býtum, 30-27, gegn Hamburg í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum og því náðu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar að auka forystu sína á toppnum upp í fjögur stig.
↧