Hreyfingarleysi ungmenna er orðið samfélagsmein og foreldrar þurfa verulega að taka sig á til að breyta lífstíl barna sinna. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskóla Suðurlands.
↧