$ 0 0 Brotist var inn í apótek í Salahverfinu á öðrum tímanum í nótt. Innbrotsþjófurinn var á bak og burt þegar lögregla og öryggisverðir komu á staðinn.