Óvissustig vegna Heklu er enn í gildi. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að engir atburðir séu nú í gangi sem bendi til að eldgos sé yfirvofandi en í samráði við Veðurstofu Íslands verði áfram fylgst með þróun mála.
↧